Hringir Orfeusar og annað slúður, Billy Budd, Kafteinn Frábær
Goðsagan um Orfeus hefur fylgt okkur frá því að tímatalið hófst og óteljandi lístamenn nýtt hana sem efnivið. Og nú gefst okkur tækifæri til að sjá glænýja útgáfu Ernu Ómarsdóttur…
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.