Ljóðajól
Víðsjá dagsins verður undirlögð af ljóðum og tónlist, en fyrst og fremst ljóðum. Fimm höfundar sem öll hafa gefið út bók á árinu segja frá bókunum og lesa ljóð: Eiríkur Örn, Guðmundur…

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.