Víðsjá

Ertu búinn að vera að reyna að ná í mig, Dublin Fringe, Ráðskonur

Ertu búinn vera reyna í mig kallast ópera eftir Guðmund Stein Gunnarsson sem verður sýnd á Óperudögum. Leikstjóri er Sigríður Ásta Olgeirsdóttir en Heiða Árnadóttir fer með aðal og eina hlutverkið, en hún leikur margar persónur. Allar persónur verksins eru einar og einmana og segist Guðmundur reyna kanna í verkinu hvort samskipti séu yfir höfuð möguleg. Guðmundur Steinn og Heiða verða gestir okkar í dag.

Katla Ársælsdóttir segir frá Dublin Finge leiklistarhátíðinni og Dalrún Kaldakvísl flytur pistil um ráðskonur fyrri alda.

Frumflutt

14. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,