Víðsjá

Svipmynd af Ara Braga Kárasyni

Ari Bragi Kárason eyddi öllum fermingarpeningunum í geisladiskabúð og tæmdi þar trompetrekkann. 16 ára stakk hann af til New York til þess sjá átrúnaðargoðin í jazzklúbbum borgarinnar. Hann einsetti sér flytja þangað og læra en eftir fimm ára dvöl og útskrift með láði fór hann tvístíga frammi fyrir raunveruleika tónlistarbransans. Þá gerði hann sér lítið fyrir, varð afreksmaður í íþróttum og sló Íslandsmet í spretthlaupi sem enn stendur. En tónlistin varð ofan á lokum og nýlega afrekaði Ari Bragi verða fyrsti Íslendingurinn til fastráðningu í Stórsveit danska útvarpsins. Trompetleikarinn Ari Bragi Kárason er gestur okkar í svipmynd dagsins.

Frumflutt

23. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,