• 00:02:36Lúðrasveit og fjall
  • 00:17:29Dáin heimsveldi: Rýni
  • 00:26:23Sunna Gunnlaugs um Freyjudjazz

Víðsjá

Freyjufest, Dáin heimsveldi, fjall og lúðrasveit

Litla-Sandfell er eins og nafnið gefur til kynna ekki stórt fell á íslenskum eða erlendum mælikvarða en það er samt eftirsótt. Við hugum jarðefnavinnslu og lúðrasveitartónlist hér eftir stutta stund, óvæntum tengslum þarna á milli sem hafa komið fram í fjölmiðlaumfjöllun bara alveg á síðustu dögum.

Jazzpíanóleikarinn Sunna Gunnlaugsdóttir segir jazzheiminn vera mjög karllægan, það halli á konur bæði í senunni hér heima og erlendis. Konur hafi í gegnum tíðina ekki þótt eiga erindi og skýrist það hluta til vegna rótgróinna hefða sem erfitt breyta. Til taka þátt í breyta þessari menningu stendur Sunna fyrir alþjóðlegri jazzhátíð í Hörpu um helgina sem hún kallar Freyjufest. Sunna verður gestur okkar í dag.

Og Gréta Sigríður Einarsdóttir rýnir í nýjustu skáldsögur Steinars Braga, Dáin heimsveldi.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson

Frumflutt

17. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,