Víðsjá

Allt frá hatti oní skó, Hvít hljóð og Allt sem við hefðum getað orðið

Í gallerí SÍM við Hafnarstræti 16 stendur yfir samsýning myndlistarkonunnar Kristínar Elvu Rögnvaldsdóttur og ljóðskáldsins Guðbjargar Guðmundsdóttur, Hvít hljóð og nokkur Ílát. Þar ílát sem alla jafna er hent út á heimilum landsmanna óvænt mikilvægi og teiknaðar tilfinningaveirur stökkva fram úr ljóði sem skrifað var á vökudeildinni. Kvennasagan, og götin í henni, spilar líka stórt hlutverk í nýrri skáldsögu Sifjar Sigmarsdóttur, sem Gauti Kristmannsson rýnir í í þætti dagsins, en við hefjum þáttinn með því bjóða annan höfund velkominn í hljóðstofu. Einar Már Guðmundsson sendi nýverið frá sér skáldsöguna Allt frá hatti oní skó. Sögusviðið er níundi áratugurinn á meðal Íslendinga í Kaupmannahöfn þar sem ungur maður er verða skáldi og rithöfundi í heimi þar sem er ofboðsleg umferð en umferðarskilti - svo vísað til orða skáldsins.

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,