Víðsjá

Sólveig Aðalsteinsdóttir - svipmynd

Sólveig Aðalsteinsdóttir, myndlistarkona, segist dragast því sem vekur hjá okkur tilfinningu fyrir hinum stóra tíma. Þannig afhjúpar útlistaverkið hennar Streymi tímans til dæmis fyrir okkur jökulsorfnar klappir og minnir á smæð okkar í jarðsögulegu samhengi. Í verkum sínum umbreytir Sólveig gjarnan hversdagslegum hlutum á fínlegan og næman hátt, þannig úr verða ljóðrænir skúltúrar, verk sem okkur til endurhugsa hvernig við skynjum og skiljum umhverfi okkar og tilveru. Sólveig Aðalsteinsdóttir hlaut nýverið Gerðarverðlaunin, verðskuldaða viðurkenningu fyrir ríkulegt framlag sitt til höggmyndalistar, og hún er gestur Víðsjár í svipmynd dagsins.

Frumflutt

7. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,