• 00:02:43Hristur og fjaðrafok
  • 00:18:40Arkitektúr líkamans
  • 00:31:41Mannakjöt

Víðsjá

Burlesque-senan, Mannakjöt, arkitektúr og líkami

"Allir líkamar eiga rétt á sér og allir eiga rétt á taka sér pláss. Og allir eiga rétt á því upplifa sig sexí." Þetta segir Torfi Þór Runólfsson höfundur nýrrar heimildamyndar um Burlesque-senuna á Íslandi, Hristur og fjaðrafok. Við ræðum við Torfa Þór í þætti dagsins.

Einnig verður rætt við Magnús Jochum Pálsson sem var gefa út ljóðabókina Mannakjöt. Bókin skoðar fyrirbærið kjöt frá hinum ýmsu hliðum þá sérstaklega neyslu mannsins á því sem á það til einkennast af firringu og blætisvæðingu.

Og Hildigunnur Sverrisdóttir arkitekt fjallar í pistli sínum í dag um líkama og arkitektúr.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson

Frumflutt

7. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,