• 00:03:0640.000 fet í Tjarnarbíói
  • 00:16:25Eydís Evensen - Anna María Björnsdóttir
  • 00:31:28Improv Ísland á menningarnótt

Víðsjá

40.000 fet í Tjarnarbíói, spunamaraþon á menningarnótt og Eydís Evensen

Þær Björk Guðmundsdóttir og Diljá Nanna Guðmundsdóttir koma í hljóðstofu og segja okkur frá 10 ára starfsemi Improv Íslands, spunatækni og aðferðum, og henda jafnvel í stuttan útvarpsleikhússpuna.

Eftir átta ár á flakki ákvað Eydís Evensen, tónlistarkona, flytja heim og snúa sér alfarið tónlistinni. Von er á hennar þriðju plötu, Oceanic Mirror, sem dregur innblástur frá náttúrunni og fjallar um hringrás lífsins. Anna María Björnsdóttir ræðir við Eydísi í þætti dagsins.

En við hefjum þáttinn á því fara niður í og hitta leikkonurnar Birtu Sól Guðbrandsdóttur og Aldís Ósk Davíðsdóttur sem frumsýna annað kvöld leikverkið 40.000 fet í Tjarnarbíói.

Frumflutt

21. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.

Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.

Þættir

,