Brotin kona e. Simone de Beauvoir, Negla í Salnum
Smásagnasafnið Brotin kona eftir femíníska tilvistarspekinginn Simone de Beauvoir kom út árið 1967 og var hennar síðasta skáldverk. Þar er að finna þrjár sögur sem endurspegla á ólíkan…
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.