Að nota gervigreindina rétt, sagan um Sleðaferðina og Unnur Steina lesandinn
Mál málanna, gervigreindin, var til umfjöllunnar hjá okkur í dag. Hvernig getur gervigreindin nýst okkur í daglegu lífi og hvernig eigum við að spyrja? Það er nefnilega ekki sama hvernig…
