Hólmfríður og Selma í Stapaskóla, Bragi Þór frumsýnir Víkina og Ásgeir Hvítaskáld lesandi vikunnar
Í síðustu viku voru veittar viðurkenningar fyrir nýsköpun í kennslu og tungumálanámi. Viðburðurinn var haldinn í samstarfi Rannís, Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi og mennta- og barnamálaráðuneytisins.
