• 00:05:58Ásta Arnardóttir - föstudagsgestur
  • 00:22:15Ásta Arnardóttir - seinni hluti
  • 00:36:50Matarspjallið - rauður og appelsínugulur matur

Mannlegi þátturinn

Ásta Arnardóttir föstudagsgestur og rautt og appelsínugult matarspjall

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Ásta Arnardóttir. Ásta er eigandi og framkvæmdastjóri Yogavin, hún er menntuð leikkona, leiðsögukona og yogakennari og hún hefur tekið virkan þátt í náttúruvernd og var til dæmis tilnefnd til Nátturu- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2009. Við fórum með henni aftur í tímann á æskuslóðirnar og svo á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag með viðkomu meðal annars í Englandi, Póllandi og Bandaríkjunum.

Svo var það auðvitað matarspjallið með Sigurlaugu Margréti á sínum stað. Í síðustu viku tengdum við matarspjallið við gular veðurviðaranir sem þá höfðu verið og töluðum um gulan mat. Þá beinast við fjalla í dag um appelsínugulan og rauðan mat í þetta sinn eftir viðvaranir og veðrið þessarar viku.

Tónlist í þættinum í dag:

Herbergið mitt / Brimkló (Arnar Sigurbjörnsson og Vilhjálmur frá Skáholti)

We are Family / Sister Sledge (Bernard Edwards & Nile Rodgers)

Lokah Samasta / Deva Premal & Miten (M. Done)

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

7. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: mannlegi@ruv.is

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,