• 00:05:18Logi Bergmann - páskagestur
  • 00:22:47Logi Bergmann - seinni hluti
  • 00:40:48Úlfar Finnbjörnss - páskalambið

Mannlegi þátturinn

Logi Bergmann páskagestur og páskalambið með Úlfari Finnbjörnss.

Í dag er síðasti virki dagurinn fyrir páska, því ákváðum við ekki föstudagsgest, heldur miðvikudags-föstudags-páskagest. Logi Bergmann Eiðsson hefur búið í Washington í um það bil 8 mánuði, en eiginkona hans, Svanhildur Hólm Valsdóttir, er sendiherra Íslands þar. Við spurðum hann út í dvölina í Washington, fórum með honum aftur í tímann og í gegnum ferilinn og lífið á handahlaupum til dagsins í dag.

Það eru margir sem ætla matreiða lambakjöt um páskana og oft verða lærin fyrir valinu. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari kom svo til okkar og fór með okkur yfir það hvernig á elda hið fullkomna páskalamb.

Tónlist í þættinum í dag:

Sjóddu frekar egg / Bogomil Font og Greiningardeildin (Bragi Valdimar Skúlason)

Þá kemur þú / Nýdönsk (Björn Jörundur Friðbjörnsson)

I Don’t Wanna Hear About It / Maggie Antone (Maggie Antone & Carol Karpinen)

UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

16. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: mannlegi@ruv.is

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,