Guðrún Ágústsdóttir föstudagsgestur og mæður heiðraðar í matarspjallinu
Það er auðvitað kvennafrídagurinn í dag, fimmtíu árum eftir að hann var haldinn fyrst. Því er Guðrún ekki með í þættinum í dag og föstudagsgestur þáttarins, Guðrún Ágústsdóttir, ekki…
