• 00:05:12Óttar Guðmundsson - föstudagsgestur
  • 00:21:09Óttar Guðmundss. - seinni hluti
  • 00:39:44Matarspjallið - vonin um vorið

Mannlegi þátturinn

Óttar Guðmundsson föstudagsgestur og matarspjall um vonina

Óttar Guðmundsson geðlæknir og rithöfundur var föstudagsgesturinn okkar í dag. Hann hefur skrifað fjölmargar bækur, blaðagreinar og hefur verið fastur penni hér og þar í fjölmiðlaheiminum. Hann hefur auðvitað lengi látið sig geðheilbrigðismál varða, vímuefnamálin og transmálin, en hann hlaut hlaut heiðursmerki Samtakanna 78 árið 2012. Óttar hefur stundum verið umdeildur en alltaf óhræddur við viðra skoðanir sínar. Við fórum með Óttari aftur í tímann á æskuslóðirnar, drauma hans um verða knattspyrnumaður og leikari. Hvernig það atvikaðist hann fór í læknisfræðina, áhugi hans á Þýskalandi og þýskri menningu og áhuga hans grúsk hans í dag til dæmis um 19.aldar skáldið Sigurð Breiðfjörð. Það var um nóg tala við Óttar í þættinum í dag.

Svo var það auðvitað matarspjallið. Sigurlaug Margrét talaði þar um vonina, vonina um vorið koma og það hvernig matarplönin geta breyst eftir veðrinu og árstíðunum. Salat og léttari matur í matarspjallinu.

Tónlist í þættinum í dag:

Þrek og tár / Haukur Morthens og Erla Þorsteinsd. (Otto Lindblad og Guðmundur Guðmundsson)

Einskonar eftirmáli / Jóhanna V. Þórhallsdóttir (Jóhanna Þórhallsdóttir og Guðmundur Sigurðsson)

Eitt lítið kaffitár / Jóhanna V. Þórhallsdóttir (Catulo Castillo og Sveinbjörn I. Baldvinsson)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Frumflutt

23. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: mannlegi@ruv.is

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson

Þættir

,