• 00:05:17Heimilisbókhaldið - Björn Berg ráðgjafi
  • 00:20:19Lífið á Spáni - Jóhann Hlíðar Harðarsson

Mannlegi þátturinn

Lífið á Spáni og fjármál heimilanna

Það er ekki einfalt búa í landi íslensku krónunnar. Flest fólk þarf taka húsnæðislán, krónan veikist og krónan styrkist, það er verðbólga,verðtrygging og það er ýmislegt sem hefur áhrif á afkomu okkar og bíða allir eftir næstu með stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans. Björn Berg fjármálaráðgjafi kom til okkar í spjall í dag.

Það er draumur margra íslendinga búa erlendis og í dag búa um 50 þúsund manns eða um 13 prósent þjóðarinnar á erlendri grundu.Og það er ekki bara veðurfarið sem heillar því verðlag á húsnæði,mat og drykk vegur þungt.

Jóhann Hlíðar Harðarsson blaðamaður, fréttamaður, þýðandi og túlkur ofl. hefur verið búsettur á Spáni í nokkur ár og hefur stundum á samfélagsmiðlum og í pistlum verið bera saman daglega lífið þar við hið íslenska. Við heyrðum í honum í dag.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-03-15

Hjálmar - Það sýnir sig.

Hljómar - Peningar.

Walker Brothers, The - The sun ain't gonna shine anymore.

Sigurður Flosason - Til þín með sólina í bakið.

Frumflutt

14. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: mannlegi@ruv.is

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

(Aftur í kvöld)

Þættir

,