RIFF-rýni, er Metoo búið, lag um Friðrik Margrétar
Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lýkur um helgina. Gunnar Theodór Eggertsson rýnir í þrjár myndir: Sorry Baby, White Snail og All That's Left Of You.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.