Lestin

The Damned, Fjallið, hvalasöngur, japanskar samsetningar

Þessa dagana eru tvær ólíkar íslenskar bíómyndir í kvikmyndahúsum sem fjalla þó báðar um dauðann. Hrollvekjan The Damned eftir Þórð Pálsson og Fjallið eftir Ásthildi Kjartansdóttur. Við fáum kvikmyndagagnrýni um myndirnar frá Kolbeini Rastrick.

Katrín Helga Ólafsdóttir er sérstök áhugakona um hvali og hvalahljóð. Í pistli segir hún frá þessum risum hafsins og það hvernig upptökur af söng hvalanna breytti afstöðu fólks til skepnanna.

Við heyrum svo efndurflutt viðtal við Jón Helga Hólmgeirsson vöruhönnuð sem dvaldi í Kyoto læra sérstaka trésmíðalist, japanskar samsetningar.

Frumflutt

19. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,