Lestin

Hlaðvarpsþáttur um stöðu menningarinnar

Kristján og Lóa taka stöðuna á menningunni í dag. Í þættinum er meðal annars popptónlistargagnrýni, pólitíska samtímalist, Florentinu Holzinger og Taylor Swift.

Efni sem rætt er um í þættinum er meðal annars:

- How music critcism lost it's edge eftir Kelefah Sanneh

https://www.newyorker.com/magazine/2025/09/01/how-music-criticism-lost-its-edge

- The painted protest eftir Dean Kissick

https://harpers.org/archive/2024/12/the-painted-protest-dean-kissick-contemporary-art/

- What is Contemporary Art for Today? eftir ýmsa höfunda

https://open.spotify.com/episode/2yne5b8syWSDJwLcwS44aj?si=cZ1aP3YhSWCr4fmh8WcWQQ

Frumflutt

1. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,