Lestin

Mukka, að vera uppi og niðri, tónsmíðar á tímum gervigreindar

Einar Hugi Böðvarsson ræðir við Hjalta Nordal, tónskáld, um tónsmíðar á tímum gervigreindar. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir veltir því fyrir sér hvort það í sjálfu sér gott vera uppi, og Lóa Björk ræðir við tvo meðlimi hljómsveitarinnar Mukka.

Frumflutt

25. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,