• 00:01:58Riff-yfirferð
  • 00:13:07Guðmundur Oddsson: Stéttaskipting á Íslandi
  • 00:32:46Dacia Duster

Lestin

Riff-yfirferð, Dacia Duster, hvaða stétt tilheyrir þú?

Við ræðum við félagsfræðiprófessor um stéttir, og veltum því fyrir okkur hvernig hægt komast því hvaða stétt maður tilheyrir. Ef maður upplifir sig í millistétt, er maður þá ekki í millistétt? Tilefnið er fyrirlestur á vegum RIKK, en fyrirlestrarröðin er tileinkuð stéttarhugtakinu í haust.

Datsía Duster er einhver vinsælasti bíll á Íslandi, minnsta kosti á bílaleigum landsins. Raunar er hann svo áberandi hann er orðinn hálfgerðu tákni - en hvað táknar hann? Bjarni Daníel hélt í bíltúr leita merkingu Dustersins.

Við flettum í gegnum dagskrá Riff og nefnum það sem vekur áhuga okkar þar.

Frumflutt

25. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,