Lestin

Raunveruleikaþættirnir Æði gerðir upp, Æði-rýni, teikning fyrir aðgerðarsinna

Lóa fer á rúntinn með Jóhanni Kristófer og Patrek Jaime. Þau spjalla um Æði, það góða, slæma og flókna við gera þátt um unga menn sem eru læra fóta sig í lífinu.

Brynja Hjálmsdóttir tekur svo við keflinu og rýni í lokaseríuna af Æði, þá fimmtu, og bregður útaf vananum og gefur þeim stjörnur.

En við byrjum á því kíkja í heimsókn til Ránar Flygenring, á vinnustofuna hennar vestur í bæ.

Frumflutt

10. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,