Lestin

Gagnrýni á gagnrýni

Lestin heldur áfram taka stöðuna á menningarástandinu í dag og beinum sjónum okkur gagnrýni. Listgagnrýni hefur verið mikilvægur þáttur í menningarumræðunni svo öldum skiptir. En fjölmiðlalandslagið, umræðuvettvangurinn og menningin öll hefur breyst mikið á 21. öldinni. Internetið og samfélagsmiðlar áttu lýðræðisvæða menningarumræðuna, en eru kannski ganga henni dauðri. Við fáum til okkar þrjá gesti sem hafa allir setið beggja vegna borðsins, verið gagnrýndir og starfað sem gagnrýnendur: Atli Bollason, Auður Jónsdóttir og Magnús Jochum Pálsson.

Frumflutt

8. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,