Lestin

Ertu greindari en grunnskólabarn? rappað um þjóðarmorð, samísk tónlist

40% fimmtán ára nem­enda á Íslandi búa ekki yfir grunn­hæfni í lesskiln­ingi. Þetta kem­ur fram í niður­stöðum úr PISA-könn­un­inni 2022 sem voru birt­ar í dag.

Hvað er OECD? Hvað er PISA? Af hverju fengum við svona lága einkun í PISA? Og hverju er það kenna? Og hverja erum við bera okkur saman við og af hverju? Við fáum nokkra Rúvara til taka PISA-prófið umrædda.

Katrín Helga Ólafsdóttir heldur áfram fjalla um listir og menningu nágrannaþjóða okkar á Norðurslóðum. þessu sinni fjallar hún um samíska tónlist.

Við heyrum líka um vinsælasta lagið í Ísrael þessa stundina, Charbu Darbu með dúettnum Ness og Stilla. Umfjöllunarefnið er hefnd og hernaður. landi þar sem tónlistarmenn hafa yfirleitt nálgast átökin með skarpri greiningu, þá er óþægilegt sjá þennan stríðsæsingasöng á toppi vinsældalistans,? skrifar blaðamaður ísraelska fréttamiðilsins Forward. Aðrir hafa gengið lengra og sagt það hvetja til þjóðarmorðs.

Frumflutt

6. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,