Lestin

Riff, menningarvefur Morgunblaðsins

Við flettum í Riff-bæklingnum og förum yfir þær myndir sem við erum spennt sjá. Kristján heimsækir Morgunblaðið í Hádeigismóum og skoðar nýjasta menningarvef landsins.

Þau koma svo þrjú til okkar, Harpa Hjartardóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson og Bergur Árnason, kvikmyndagerðarfólk ungt og upprennandi sem eru öll sýna stuttmynd á Riff í ár.

Frumflutt

25. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,