Lestin

Bergmál fasismans

Við í Lestinni erum velta fyrir okkur stöðu lýðræðisins á Vesturlöndum. Það eru ýmsar blikur á lofti. Leiðtogar sem tala gegn og grafa undan ýmsum stofnunum hefðbundins frjálslynds lýðræðis eiga upp á pallborðið í dag, bæði í Evrópu og auðvitað Bandaríkjunum.

Gestur þáttarins er Valur Ingimyndarson, prófessor í sagnfræði. Hann þekkir vel til sögu fasismans, nasismans og þeirrar valdboðshyggju sem varð til fyrir um hundrað árum. Við ætlum pæla í stöðunni í dag og spegla í sögunni. Er fasisminn snúa aftur? Hvað er eiginlega fasismi? Er þetta gamla hugtak kannski bara fyrir okkur þegar við reynum skilja and-lýðræðislega strauma og valdboðshyggju í stjórnmálum nútímans.

Frumflutt

3. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,