Lestin

Ein pæling í Lestinni

Við ræðum við stjórnanda hlaðvarpsins Ein pæling, Þórarinn Hjartarson.

Hlaðvörp skipta æ meira máli í þjóðfélagsumræðunni og við ætlum ræða við stjórnendur hlaðvarpa í Lestinni næstu vikurnar.

Frumflutt

8. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,