Bolludagur, Óskarsverðlaunin, Anora er besta myndin
Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í nótt, með tiltölulega lágstemmdu pompi og prakt. Við hringjum til Los Angeles og förum yfir helstu verðlaunahafa með Dröfn Ösp Snorradóttir-Rozas.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.