• 00:00:57Serbneskir stúdentar mótmæla
  • 00:21:37Talib Kweli: Davíð Roach segir frá
  • 00:36:15Hermann Stefánsson stofnar stjórnmálaflokk

Lestin

Serbneskir stúdentar mótmæla, Talib Kweli, Bannað að hlæja

Undanfarna mánuði hafa farið fram einhver stærstu mótmæli í sögu Serbíu. Þau hófust eftir 15 manns létust í slysi á lestarstöð í Novi Sad, næststærstu borg landsins, en hafa farið snúast um spillingu og stjórn forsetans Aleksandar Vucic. Háskólastúdentar hafa drifið mótmælin áfram með setuverkföllum, götulokunum, flautum og risastórum samlokum. Við spjöllum við Zarko Urosevic, lífeindafræðing sem starfar við Landsspítalann, en mætti á mótmælin þegar hán var heima í Serbíu í janúar.

Hermann Stefánsson flytur okku þriðja pistilinn í pistlaröð sem hann kallar bíslagið. þessu sinni ákveður hann stofna stjórnmálaflokk og flytur okkur stefnuræðu sína - og það er bannað hlæja.

Rappgoðsögnin Talib Kweli úr hljómsveitinni Black Star kemur fram á tónleikum í Gamla Bíó næsta fimmtudag. Davíð Roach Gunnarsson segir frá rapparanum hagyrta.

Frumflutt

6. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,