Lestin

Ár með Trump: Íslendingar í Ameríku, Haukur Már og Staðreyndirnar

Við tökum stöðuna á Íslendingum sem búsettir eru í Bandaríkjunum og spyrjum þá hvað hefur breyst síðan Trump var kjörinn? hvað miklu leiti finna þau breytingar á eigin skinni? Hvaða áhrif hefur þetta haft á nærumhverfi þeirra?

Svo ræðum við við rithöfundinn og heimspekingin Hauk Helgason um nýútkomina bók hans Staðreyndirnar. Upplýsingaóreiða og vitvélar koma við sögu í skáldsögu sem fjallar um flokksgæðingin Stein, sem hefur fengið vinnu á nýrri stofnun, Upplýsingastofu, sem hefur það hlutverk þróa opinberan staðreyndagrunn sem á vera aðalvopn stjórnvalda í baráttunni gegn upplýsingaóreiðu.

Frumflutt

5. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,