Lestin

Bernskuheimilið og Saumakallinn í Glæsibæ

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum skrifaði grein í Eimreiðina árið 1906 þar sem hún lýsti bernskuheimili sínu, en hún ólst upp við mikla fátækt. Greinin vakti athygli á sínum tíma, því hún lýsti því sem ekki mátti lýsa: nöturlegum aðstæðum í íslenskum torfbæ. Greinin er talin vera fyrsti sjálfsævisögulegur þáttur íslenskrar konu. Til stendur gefa greinina út í bók í sumar.

Við heimsækjum verslunina Klístur og saumaverkstæðið Saumakallinn sem er starfrækt í Glæsibæ. Þar er hægt límmiða, fatabætur, Crocs-skrauttappa og viðgerðir á fötum. Saumakallinn Arnar Stefánsson tekur á móti okkur.

Frumflutt

6. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,