Lestin

Nýkjörinn formaður SUS vill sækja til hægri, menntskælingar og Laxness

Það er tímabært sækja til hægri sagði nýkjörinn formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. En hvað þýðir það? Hvernig lítur það hægri út? Júlíus Viggó var á dögunum kjörinn formaður SUS og við ræddum hægrið, þjóðleg gildi, frjálslyndi og íhald. Og hvort það hægri sveifla hjá ungu fólki.

Una Ragnarsdóttir er tiltölulega nýbúin vera í menntaskóla hvar hún var látin lesa Laxness. Í kjölfar frétta um bækur hans væru svo segja hverfa af námskrá framhaldsskóla hafði hún áhuga á því ræða við nemendur skóla sem lesa og lesa ekki Halldór Laxness. Hvers vegna ættum við lesa Sjálfstætt fólk? Vilja unglingar lesa Sjálfstætt fólk?

Frumflutt

13. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,