Lestin

Snilld Nathan Fielder, tengslamyndun, Venusarstyttan á 1. maí

Una Schram ræðir við Sæunni Kjartansdóttur, sálgreini, um tengslamyndunarkenningar í rómantískum samböndum, en algórythmi Unu er stútfullur af efni því tengdu.

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir veltir fyrir sér tilgangi þess endurgera pólitíska gjörninga fortíðar. Venusarstyttan á 1. maí er til skoðunar.

Hver er snilld Nathan Fielder? Pálmi Freyr Hauksson og Tumi Björnsson velta þvi fyrir sér hvað gerir sjónvarpsþætti Fielders sérstaka.

Frumflutt

13. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,