Lestin

Dracula með Tame Impala, Er kvennaverkfall tímaskekkja?

Á tveggja vikna fresti kryfjum við popplag með Friðriki Margrétar Guðmundssyni, tónskáldi og tónlistarmanni. þessu sinni er það hrekkjavökuslagarinn Dracula með áströlsku sýrupoppsveitinni Tame Impala.

Á morgun fer fram kvennaverkfall. Nokkrar konur hafa stigið fram undanfarna daga og gagnrýnt framtakið. Við fáum nokkrar konur til velta fyrir sér tilganginum með kvennaverkfalli árið 2025.

Frumflutt

23. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,