• 00:03:41Kendrick á Superbowl: Nadia Semichat segir frá
  • 00:25:55Pétur Ármannsson um leikhús

Lestin

Kendrick á Superbowl, leikhús tapar fyrir Netflix

Í gær tróð rapparinn Kendrick Lamar upp á einum stærsta sjónvarpsviðburði ársins, hálfleikssýningu Superbowl, úrslitaleiks ameríska fótboltans. Spenna ríkti fyrir sýningunni, hvort þetta yrði einhver pólitískur gjörningur eða hvort hann myndi dauðrota kanadíska kollega sinn Drake sem hann hefur átt í átökum við undanfarin ár. Þórdís Nadía Semichat rýnir í hálfleikssýningu Superbowl.

Leikhús getur ekki keppt við Netflix, leikhúsið tapar því það er dýrara og leiðinlegra. Pétur Ármannsson, sviðslistamaður fer lítið í leikhús á Íslandi því það er fátt sem vekur áhuga hans þar, enda lítið hrifinn af dramatísku leikhúsi sem er það sem er mesta framboðið af í íslenskum leikhúsum. Við höldum áfram pæla í leikhúsi og sviðslistum, og framtíð þessa listforms.

Frumflutt

10. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,