Lestin

Átökin um ölduna í Þorlákshöfn

landfylling í Þorlákshöfn ógnar bestu og vinsælustu brimbrettaöldu landsins. Í bæjarfélaginu takast á ólíkir hagsmunir - iðnaður, náttúra, peningar - og hópur sörfara hefur fundið sig knúinn til láta í sér heyra. Við sláumst í för með brimbrettaköppum sem vilja vernda ölduna í Þorlákshöfn.

Frumflutt

12. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,