Notes to John, veðmálasíður, G-21 sena og Cornucopia
Veðmálasíður verða sífellt fyrirferðarmeiri. Áhrifavaldar og hlaðvarpsstjórnendur auglýsa þær og veðmál á íþróttaleiki virðast færast í aukana hjá ungu fólki. KSÍ stendur fyrir málþingi um veðmál og áhrif þeirra á íþróttir og samfélagið.
Ásdís Sól Ágústsdóttir veltir því fyrir sér hvort það sé í lagi að lesa Notes to John, bók Joan Didion sem kom út eftir andlát hennar. Er mikilvægara að svala forvitni lesenda en að virða einkalíf látins fólks?
Frumflutt
7. maí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.