Þetta stóð upp úr í sumar
Við förum yfir það sem stóð upp úr í menningarneyslu okkar í sumarfríinu. Hjá Lóu voru það Netflix-þættirnir Too Much og hjá Kristjáni voru það tvær bækur þar sem New York er sögusviðið.
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.