Lestin

Þetta stóð upp úr í sumar

Við förum yfir það sem stóð upp úr í menningarneyslu okkar í sumarfríinu. Hjá Lóu voru það Netflix-þættirnir Too Much og hjá Kristjáni voru það tvær bækur þar sem New York er sögusviðið. Just Kids eftir Patti Smith og New York! New York! Ameríkuannálar Kristins Jóns Guðmundssonar. Brynja Hjálmsdóttir segir frá þáttunum Pokerface, nýju uppáhaldsþáttunum sínum.

Frumflutt

18. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,