Lestin

Bad Bunny á Superbowl, State of the Art, Ekki slá í gegn

Hvers vegna er það strax orðið umdeilt val Bad Bunny skuli hafi verið bókaður til spila í hálfleiknum á Superbowl? Við kynnum okkur þennan Puerto Ríkanska tónlistarmann sem sló fyrst í gegn árið 2016 og hefur síðan orðið einn frægasti í heimi, þó hann ekki endilega öllum íslendingum kunnugur, en hann rappar einvörðungu á spænsku.

Magnús Jóhann og Sverrir Páll segja frá State of the Art hátíðinni sem hefst eftir viku. Þar eru ólíkum tónlistarstefnum og tónlistarfólki stefnt saman og list sýnd í óhefðbundnum rýmum. Útkoman er eitthvað alveg nýtt og spennandi.

Atli Bollason flytur pistil undir yfirskriftinni 'Ekki slá í gegn'.

Frumflutt

30. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,