• 00:01:57Áróðurs-tölvuleikir
  • 00:25:01Þóra Tómasdóttir um Heklínu
  • 00:43:08BKPM

Lestin

Tölvuleikir í þjóðarmorði, andlát Heklínu, BKPM

Við kynnum okkur Skjöld Davíðs, nýjan ísraelskan áróðurs-tölvuleik sem gerist á Gaza, og rekjum furðulega langa sögu tölvuleikja sem hafa tekist á við átök Palestínu og Ísraels.

Hálf-íslenska dragdrottningin Heklína fannst látin við ískyggilegar aðstæður fyrir rúmum tveimur árum. Þóra Tómasdóttir í fréttaskýringaþættinum Þetta helst segir frá.

Við heyrum svo í fönk-pönksveitinni BKPM sem gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Bíddu ha? Una Schram ræddi við sveitina í sumar.

Frumflutt

9. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,