Kanye á nasista-tímabili, líkvaka páfans, listamenn fjárfesta
Skiptir það sem Kanye West segir og gerir engu máli lengur? Nýjustu lögin hans virðast gerð til að stuða, en er eitthver stuðaður?
Árni Már Þ. Viðarsson, myndlistamaður og stofnandi Gallery Port, hefur sett á fót nýtt verkefni sem heitir Afland og er listamannarekinn fjárfestingasjóður.
Guðrún Úlfarsdóttir þekkir manneskjur sem fóru á líkvöku Páfans.
Frumflutt
12. maí 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Lestin
Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.