Lestin

Meðleigjandi óskast

Í þættinum í dag ætlum við skoða leigumarkaðinn út frá sambandsstöðu, skömm, heterónormatívu, tengslarofi og forréttindum. Við ræðum við leigjendur, húseigendur, fólk sem er fætt á Íslandi og aðflutt. Hvers vegna er staða leigjenda svona slæm á Íslandi?

Frumflutt

19. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,