Lestin

Þetta er Laddi, HönnunarMars, tvær hliðar á sömu rafmynt

Við fáum tvo menn sem hafa ólíkar skoðanir á rafmyntum og bitcoin í tilefni af nýs fyrirkomulags sem Trump lagði til í upphafi mars-mánaðar, U.S. crypto reserve, eða Rafmyntasjóður Bandaríkjanna. Við ræddum við Eirík Inga Magnússon og Gylfa Magnússon, prófessor, í 6. þætti af Konungssinnar í Kísildal, og flyjtjum við lengri brot úr þeim samtölum.

Una María Magnúsdóttir, grafískur hönnuður, flakkar um HönnunarMars.

Guðný Hrund Sigurðardóttir, búningahönnuður, kafaði djúpt ofan í heim Ladda, við gerð búninganna í verkinu Þetta er Laddi, sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu.

Frumflutt

7. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,