Lestin

Sterben, síminn, sjálfsrækt

Valur Gunnarsson fer yfir dagskránna á Þýskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís, og hjálpar okkur velja hvaða myndir er mest áríðandi sjá. Á dagskránni leynist besta mynd ársins í fyrra, Sterben, samkvæmt Ásgeiri H. Ingólfssyni, vini Vals og Lestarinnar.

Anna Gyða gluggar í skrif Walter Benjamin um síma og veltir fyrir sér atviki í lyftunni.

Sigríður Halldórsdóttir segir okkur frá umræðuefninu á Torginu í kvöld, sjálfsrækt.

Frumflutt

25. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,