Lestin

D'Angelo minnst, Elvar, Ryksugudraugurinn

Steingrímur Teague er í hópi aðdáenda sem syrgja merkan listamann. D'Angelo féll frá í vikunni eftir baráttu við krabbamein aðeins 51 árs aldri, en áhrif hans eru ómæld.

Við ræðum við tónlistarmanninn Elvar sem átt eitt laga sumarsins, Miklu betri einn. Hann er í listakollektívunni flysouth og vinnur sinni annari plötu í samstarfi við Loga Pedro.

Kolbeinn Rastrick rýnir í taílensku kvikmyndina A Useful Ghost eða Ryksugudraugurinn sem er í sýningu í Bíó Paradís.

Frumflutt

16. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,