Lestin

Stígagerðamenn fremja gjörning, sumartónleikar, Þættir úr sögu nútímans

Stígagerðamenn á Hengilssvæðinu eru í hópi þeirra listamanna sem taka þátt á Hamraborgar festivalinu í ár. Við hittumst á túninu í Kópavogi þar sem gjörningurinn verður framkvæmdur á laugardaginn og pælum í stígagerð.

Davíð Roach Gunnarsson fer yfir nokkra tónleika sumarsins og veltir fyrir sér laginu Home með Edward Sharpe and the Magnetic Zeros.

Kristján Guðjónsson kynnir Þætti úr sögu nútímans, viðtöl við heimspekingin Jóhann Pál Árnason.

Frumflutt

28. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,