Lestin

Ástin sem eftir er, sjálfsrækt á samfélagsmiðlum

Nýjasta kvikmynd leikstjórans, Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026. Kolbeinn Rastrick kvikmyndagagnrýnanadi, rýnir í myndina.

Er hver sinnar gæfu smiður? Við ræðum sjálfsrækt á samfélagsmiðlum við Sigvalda Sigurðarson, sem skrifaði meistararitgerð sína í félagssálfræði um skilaboð um sjálfsrækt á samfélagsmiðlum.

Frumflutt

27. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Þættir

,