Hvað eiga konur að vera að gera? Phoenician Scheme, einsleikahugmyndin
Við heimsækjum Unu Þorleifsdóttur og Ebbu Katrínu Finnsdóttur í Gryfjuna í Ásmundarsal þar sem þær hafa verið að rannsaka með aðferðum sviðslistinna bókina Konur sem kjósa - aldarsaga.