Lestin

DeepSeek, Gummersbach, Björk Guðmundsdóttir

Við ræðum við Róbert Bjarnason, frumkvöðul og sérfræðing í gervigreind, um nýtt gervigreindartól sem kemur frá Kína, DeepSeek. Hver er munurinn á DeepSeek og OpenAi og ChatGPT? Er eitthvað merkilegt við DeepSeek?

Hallveig Kristín Eiríksdóttir, sviðslistakona, er hugsi eftir HM í handbolta. Það hafa margir íslendingar spilað með Gummersbach. Hvar er Gummersbach og hvernig bær er það?

Kornukópía nefnist tónleika kvikmynd Bjarkar Guðmundsdótttur sem frumsýnd verður 1. febrúar, fyrst á Íslandi, síðar um heim allan. Leikstjóri myndar er Ísold Uggadóttir, framleiðandi Sara Nassim. Myndin byggir mestu á tónlist af plötu hennar Utopia, þar sem hún kemur inn á mál sem eru henni hugleikin, þar á meðal umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Björk sest niður með Önnu Gyðu Sigurgísladóttur í þætti dagsins.

Frumflutt

28. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Lestin

Lestin

Popp og pólitík

Umsjón: Kristján Guðjónsson, Lóa Björk Björnsdóttir og Anna Gyða Sigurgísladóttir.

Þættir

,